EL-GO rafmagnshjól

 
 
 
 
 
 
.
 
 
 
 
 
 
.
  ELGO Rafmagnsskutlurnar vinsælu hafa 25 km/h hámarkshraða og flokkast eins og Reiðhjól. Ekkert Próf. 13 ára lágmarksaldur.  Engar Tryggingar. Bara Gaman. ELGO Rafmagnsskutlurnar eru fáanlegar í 4 litum:  Rautt / Grátt, Blátt / Grátt, Svart / Grátt og Hvítt / Grátt.
 
Farangursbox að aftan og geymsluhólf undir sæti. Krókur fyrir innkaupapoka neðanvið stýri.
 
ELGO Rafmagnsskutlurnar koma nú með þjófavörn og fjarstarti.
 
 
 
 
 
Ekki selt beint úr vefverslun. Hafið samband við sölumann vegna kaupa.
154.900 kr.
Uppselt